Notaleg helgi að baki

Þrátt fyrir víkjandi veikindi þá var þessi helgi eðalfín. Bæði hvað mat, afslappelsi og athafnir varðar. Engin orð, bara myndir. Enda eldaði ég ekki bofs alla helgina!

Klettabrekkan, hótel a la mamma a la Palli.

Klettabrekka

Sumir orðnir aðeins stærri.

Kisulingar orðnir stórir

Hádegismatur. Undirrituð.

Salatbar

Hádegismatur. Hornfirðingurinn aka. Palli.

�orskur me� gr�nmeti  og kart�flum

Kaffi Tulinius...

Tulinius

...og hlaðborðið sem því fylgdi! Mjög gleðilegt! Hörð á því og þefaði ekki einusinni af kökunum!

Kaffihúsahlaðborð

Ekki alveg jafn gleðilegt.. en smakkanlegt.

Þurrkað kjötsmakk

Ógleðilegt - ósmakkanlegt!

Andafita

Smá hlé tekið á matarsmkakki, áti og kökusniffi og steinar veiddir af áfergju... einn af mínum laumulegu uppáhalds hlutum!

Veiða steina

My prrreccioous! Auðvitað bara hvítir steinar.

Fundinn fjarsj��ur...

Steinarnir voru veiddir á Holtaseli þar sem amma og afi Palla eiga heima. Ekta íslenskur bóndabær sem hefur að geyma amk 200 kindur og lömb. Þar fær maður mjólk beint af kúnni ásamt heimabökuðum kleinum og kringlum.

Holtasel

Fann einn Hornafjarðarmann grillandi humar... en þó ekki gefins!

Humar � grillinu

Af grillinu og beint í brauðið! Humarloka, nahama! Aðeins betra en Hlölli!

Mj�g vins�lt me�al h�t��argesta

Síðdegisát númer 1.

Eplus maximus

Síðdegisát númer 2.

Myoplex prótein drykkur

Og ein svakalega dónaleg gulrót! Síðdegisát númer 3.

D�nalega gulr�tin

Hoffellsjökull.

Hoffellsjökull

Kvöldmatur númer 1. Humar! Hvílík tilviljun!!

Humar á humarhöfninni

Kvöldmatur númer 2. Ójá!

300 gr. af Hornafjarðarhumar

Haldið heim kjúklingasalat.

Glæsilega fínt kjúklingasalat á Systrunum Klaustri

Þá er ég búin að skúbba helginni saman á mjög stórum stiklum í máli og myndum. Það er nú ekkert voðalega erfitt að halda sig réttu megin við línuna þegar farið er í frí!


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband