Hafragrautur með banana og peru, létt AB-mjólk og hörfræjum

Banana- og perugrautur með AB-mjólk og hörfræjum

Sjóða saman:

1/2 dl af höfrum - flókin kolvetni, prótein

2 msk hveitikím - vítamín, flókin kolvetni, andoxun og prótein

1/2 msk muldar kasjúhnetur - holl fita

1/2 msk hörfræ - holl fita

1/2 vel þroskaður og stappaður banani

1/2 pera, skorin í litla bita

1 skeið hreint vanillu prótein (má sleppa) 

1,5 dl vatn

Banana- og perugrautur með AB-mjólk og hörfræjum

Laugardags toppskraut: 

Smá létt AB-mjólk - gefur gott bragð

1 tsk hunang - sæta

1 msk rúslur - sæta

Smá poppies (litlu kúlurnar) - crunch

5 pistasíukjarnar - holl fita

Smá múslí - crunch 

 

Eins og alltaf, fullkominn morgunmatur eftir fína morgunæfingu! Naut hvers bita í botn!


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigrún Óskars

innlitskvitt - flottar uppskriftir á síðunni þinni og myndirnar "freistandi" - takk

Sigrún Óskars, 2.5.2009 kl. 10:44

2 Smámynd: Elín Helga Egilsdóttir

Bestu þakkir fyrir og takk fyrir innlitskvittið :)

Elín Helga Egilsdóttir, 2.5.2009 kl. 20:18

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband