Grautur dagsins

Hnetu og bananasprengja með skyri og sykurlausri sultu 

Bananar, hnetur, skyr og sulta. Húha!

1/2 bolli grófir hafrar

1/2 stappaður banani

1 tsk vanilludropar

1 tsk kanill (meira eða minna eftir smekk)

Sletta af skyri, hreinu

dash af heslihnetuflögum

5 möndlur

2 valhnetur

1 tsk sykurlaus sulta 

 

Hafrar, banani, vanilludropar og kanill soðið niður. Skyri bætt út í eftir suðu, heslihnetuflögum, möndlum og valhnetum stráð yfir og sultan höfð með í teskeið. Ég blanda henni samt alltaf saman við - nom!

Voila! 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband