18.8.2011 | 08:01
Prótein... marengs?
Þú veist þér þykir gott að borða óbakaða maregnsgleði!
Ekki reyna að neita því.
Það er syndsamlega svaðalega ljúft í allri sinnir sykurvímu og hamingjugleði!
Ég kynni því hérmeð til leiks skáfrænda "eitthvaðótrúlegasvipaðmarengsdeigi"!
Prótein berja marengs. Diet marengs? Marengs lite... M-Zero!
Matarklám, matarkóma... oh baby jebus feed me!
More to come!
Meginflokkur: Matur og drykkur | Aukaflokkar: Morgunmatur, Prótein | Facebook
Athugasemdir
Þetta lúkkar bara assgoti vel! Uppskrift? ;)
Ásta (IP-tala skráð) 18.8.2011 kl. 09:17
OMG... DO... SHARE...
Friðrik (IP-tala skráð) 18.8.2011 kl. 09:44
Þetta minnir mig á kakóeggjahvítubúðinginn sem ég geri reglulega: https://www.facebook.com/note.php?note_id=228204397203213
Ragnhildur Þórðardóttir, 18.8.2011 kl. 11:09
Það er svo ljótt að setja inn þessar myndir en sleppa því að setja inn uppskrift! :(
Bergþóra (IP-tala skráð) 18.8.2011 kl. 11:21
Hahh, þetta er nú hennar blogg. Held hún ráði sjálf hvort hún birti uppskrift eða ekki.
En sammála síðustu ræðumönnum, þetta væri ég sko til í að prófa! Eitthvað nýtt próteingums til að hressa upp á próteinátið mitt!! :)
Ragnar (IP-tala skráð) 18.8.2011 kl. 12:01
Kemur inn á morgun. Oh yes!
Elín Helga Egilsdóttir, 18.8.2011 kl. 23:23
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.