13.1.2011 | 10:06
Saumfó
Saumaklúbbar?
Kjafta, tala, hlæja, borða!
Kökur, bakkelsi, ostasyndblæti og samviskunag?
Ekki okkar ofurhittingar.
Oooneiii!
Ohm nohm nohm!
Takk fyrir mig í gær mínar kæru
Annars verða bloggskrif að lúta í lægra haldi næsu vikuna eða svo. Snýti hér inn almennilegheitum þegar færi gefst.
Spennó vika í vændum. Allskonar... allskonars pennó.
Og bara svo ég játi nú eitthvað eitt í anda þessa bloggs - þá er jólamörin farin að leka af. Fyrst núna. Spöðunum haldið hárrétt síðan 03.01. smá tjútt um helgina og svo verða subbulegheit og almennt ofát tekið fyrir 21.01.
"Allt í lagi barnið gott. Það verða þá 10 froskar, 25 situps, 10 mínútur á brettinu og þrjár dauðar upphífur. Amen"
Flokkur: Matur og drykkur | Breytt s.d. kl. 10:09 | Facebook
Athugasemdir
Takk sömuleiðis! Þetta var yndislegt eins og alltaf!
Ég er líka búin að vera massa dugleg að skafa af mér barna-jóla- og allsherjarmörinn og sver að ég finn strax pínu mun á þröngu buxunum mínum! Geng reyndar eins og hæna eftir dauðagöngugeðveiki gærdagsins en það er góður gangur.
Erna (IP-tala skráð) 13.1.2011 kl. 10:38
Og vegna komandi atburða í næstu viku..
ohohohohoho...hohoho.... oohhhohohoh
Erna (IP-tala skráð) 13.1.2011 kl. 10:39
Ohhh ég er akkúrat á hinum endanum... í bullandi uppbyggingu og mörsöfnunin að sprengjast út í brækurnar :-( En það þjónar æðri tilgangi svo að ég verð bara að "suck it up".
Ég er forvitin yfir spennó vikunni... kannski af því líf mitt er afar óspennó þessa janúar daga LOL
Knús í hús.
Ragnhildur Þórðardóttir, 13.1.2011 kl. 13:26
Þetta var alveg mega! Þúsund þakkir fyrir mig! :)
Elín Lóa (IP-tala skráð) 13.1.2011 kl. 17:36
Alltaf jafn dásamlegt að lesa skrifin þín Elín :O)
Prófaði stunuæfingu og ég er ekki að grínast með það að það lekur af mér svitinn...æfingin var í 12 mín....en tók svakalega á...
EKKI hætta að blogga...;O)
Sól (IP-tala skráð) 13.1.2011 kl. 22:09
"10mín á brettinu" Hafðu þær 5 almennilegar frekar; 30sek keyrsla vs. 30sek "rólegt" á öftustu brettunum í 25% halla, I DARE YOU! og eitt enn; hafðu það 5 upphífur, sé ekkert því til fyrirstöðu fyrst jólamörinn er farinn að leka ;)
Fannar Karvel (IP-tala skráð) 13.1.2011 kl. 22:52
Erna: Duðaganga er svo sannarlega réttnefni. Ugh og já... næsta vika. Holy hell!
Ragga: Bwaahaha. Ég sendi á þig meil með ítarlegri upplýsingum! Annars er uppbygging eitthvað sem ég þarf að tækla - ég get ekki ímyndað mér að það sé annað en hamingja og gleði fyrir átvögl... svo og önnur vögl. Tala nú ekki um þegar búið er að skafa utanaf pakkanum!!
Elínin mín: Hahh og takk fyrir sömuleiðis! Ég legg til að þú sjáir alfarið um grænmetisofurbakkana - ekkert smá girnilegur og osom! Þessi ídýfa var líka æði!!
Sól: Jááá!!! Stunan stendur alveg fyrir sínu þó svo hún stynji stundum fullmikið! Þetta eru hörku-æfingar ef maður leggur sig allan fram! Big like á þig systah!
Fannarinn: Hahh!! Hva... eru öftustu brettin eitthvað meira frábærlega æðisleg? Eða, ertu að sporna við því að ég fljúgi á næsta mann og meiði viðkomandi þegar ég flýg af brettinu í fögrum boga... eða... kollhnís?
Ég fór að þínu ráði! Tók 5 upphífur í morgun! Já! Reyndar... bara 1,5 eins og ég sportaði um daginn sökum almennrar 'ekki getu' og 4 "bísep-upphífur" eða hvað það er kallað.
Elín Helga Egilsdóttir, 14.1.2011 kl. 12:32
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.