28.12.2010 | 13:44
Spaghettijól 2010
Jólin komu og ţau fóru.
Međ stćl.
Góđmundur og allir hans félagar léku lausum hala og áttu mikiđ meira en bara sjö dagana sćla. Eins og mamma orđađi ţađ ţegar undirrituđ mćtti í Gúmmulađihöllina á ađfangadag.
"Guđ minn góđur, ţarna kemur dökkhćrđa beinagrindin frá Hrauninu og étur okkur út á gaddinn!!"
Ég var kölluđ Skeletor ţađ sem eftir lifđi kvölds.
Velmegunarbelgurinn stendur svo langt út frá miđjunni ađ stafurinn "Ţ" ćtti ađ skammast sín og taka "D" sér til fyrirmyndar. Tćrnar sjást ekki ţegar litiđ er niđur á ţćr, fyrir utan ţá óumflýjanlegu stađreynd ađ ég lít niđur á tćr bara almennt - ljótbífur međ meiru, og ţar sem einusinni gćtu mögulega hafa talist veriđ útlínur á skrokknum eru óskilgreind mörk ítrođslu og geypileg góđćris ummerki. 2007 ofát án landamćra.
Stóđst ég jólaprófiđ í ár?
Já... svo um munar. Nokkurra daga áti var pakkađ saman í eina kvöldstund og afganga daginn eftir.
Annar í áti sló ekki slöku viđ og var síđur er svo eftirbátur sykurvímu og rjómasturtu ađfangadags. Vélindađ fylltist rétt fyrir klukkan 21:00 á ađfangadag og ég ţurfti ađ halla höfđinu aftur til ţess ađ geta:
- Andađ
- Borđađ meira
- Stundađ annan í áti
Ţriđji í áti var nokkuđ slakari en forverar hans tveir, slakari í ţeim skilningi ađ ekki var étiđ frá morgni til kvölds... meira bara... kvölds! Ef til er grćđgisblćtisguđ í ţessum heimi ţá mun ég eflaust heimsćkja hann í nokkrar vikur eftir ađ ég hverf yfir móđuna miklu.
Gott fólk, yfir helgina náđi undirrituđ ađ slurka í sig um ţađ bil kílói af graut. Rúmlega. Geri ađrir betur. Ég og Rísó eigum ađ sjálfsögđu í leynilegu ástarsamandi, matarpervismi af hćstu sort. Einkennist af trođslu, ţar til grjón eru uppurin, og eftirsjá ţegar umrćdd stund rennur upp.
Kćriđ mig!
Jólin eru ţó alltaf yndisleg međ meiru. Viđ höfđum ţađ ljúft, gott og allt sem talist getur uppáhalds í ţessum heimi. Mikiđ sem viđ erum heppin ađ geta átt, og leyft okkur, daga sem ţessa í fađmi fjölskyldu og vina.
Látum myndirnar tala. Velmegunabumban var/er of hrćđileg til ađ ég fari ađ sporta ţeirri náhvítu synd framan í alţjóđ. Ég vil helst ekki ađ ţiđ missiđ matarlystina mín kćru. Ţiđ verđiđ bara ađ trúa mér.
Yfir og út, ţar til annađ kemur í ljós.
Ćđi "hressar" jólasystur.
Grautarhermennirnir mínir! Ég át heila skál... ein... og óstudd!
Tók 2,5 daga í gjörninginn.
Jólalax međ heimagerđri ofursósu.
Fjórir diskar og já, ég ét mig yfirleitt alltaf sadda af forrétt!
Sadda sjáiđ til... ekki pakksadda! Restin af kvöldinu fer í ţađ.
HAHH!!
Ţetta er nákvćmlega eins og atirđiđ úr Christmas Vacation - ţegar kalkúnninn er skorinn!
Og já... ekki hafa áhyggjur gott fólk.
Afi fékk blessađ jólarassgatiđ á öndinni! Ef aumingjans öndin hefđi nú bara vitađ hvađ beiđ hennar.
Greyiđ!
Myndin hér ađ neđan er bönnuđ innan 18!
Ţiđ getiđ svo margfaldađ neđangreindan skammt međ 3,5.
Muniđ mín kćru, ég lýg aldrei til um magn af mat sem ofan í gapholiđ hverfur!
Margfalda ţennan međ 3,5 mínus kartöflur á 1 disk.
Millimál.
Í öll mál... helst.
Áthvíld og pakkaupprífelsi.
Kósíheit.
Kjaft, spjall, raus, mas, hlátur, meiri pakkar.
Gúmfey sokkar - ómissandi á jólunum!
Eins og međ jólaöndina, ef ţađ eru ekki sokkar ţá eru ekki jól... óhh... dramtíkin!
Grautarstundin runnin upp mín kćru!
Óheilögrjómasletta međ grjónum!
GUĐ MINN GÓĐUR
Fallegt ungrú... jólafallegt!
Jebb.
Eigum viđ ađ fara út í stćrđfrćđina hérna?
Marföldun í hćsta gćđaflokki.
Neđangreint * 7.
Og ţađ var bara ađfangadagsátiđ, annar- og ţriđji ekki međ taldir!
Smá slökun áđur en herskarinn mćtir!
Átţreyta og kjötsviti upp á sitt besta!
Loks mćtti rest af Speghettiliđinu í Höllina. Húsiđ var bókstaflega morandi í fólki!
Sćta fína Guđrún Hrefnan mín.
Sćta og fína Helgan mín.
Jólasnćr međ jólagleraugun
Annar í afgangs-áti.
Og nei, átiđ átti sér ekki stađ í ţeirri röđ sem myndirnar gefa til kynna.
Ţiđ megiđ vita ţađ, ójá, ađ grauturinn er alltaf ţađ fyrsta sem inn um varirnar fer annan í áti! Helst ţrjár skálar.
Ţar á eftir kemur laxinn og öndin en gröđguđ í eftirrétt.
Ţannig rúllar Spaghettilýđurinn!
Ţriđji... í áti!
Frómasían og rćkjukokteillinn hennar ömmu er ómissandi 26. át.
Jebb.
Sinnum 3.
Hérna gat ég hinsvegar ekki meir.
Ketiđ fékk átvaglsfrí.
En ástćđan var einfaldlega...
...ójeah!
Eftirréttarsítrónufrómasía!!
Ég vil heyra ykkur segja FJÓRIR!
"FJÓRIIIIIIR"
Ofátsgrćđgismúrinn hefur hérmeđ veriđ felldur, sprengdur og grafinn! Tvöfalt. Ţrefalt... Margfalt.
Svona nú... allar syndir og ósyndir upp taldar í máli og myndum.
Pheew *anda inn*-*anda út*
Vona ađ ţiđ hafiđ ekki sofnađ á leiđinni!
Svo er ekki nema korter í 2011. Vissuđ ţiđ ţetta?
Jáhérnahéri og allir hans fylgdarmenn.
Meginflokkur: Matur og drykkur | Aukaflokkar: Svindl, Uppáhalds, Vinir og fjölskylda | Breytt s.d. kl. 14:34 | Facebook
Athugasemdir
...... nú langar mig í graut.......
Glćsileg jól hjá ţér... enda ekki ađ búast viđ öđru.
Hulda (IP-tala skráđ) 28.12.2010 kl. 14:19
Hahaha ég borđa mig líka alltaf saddan af forrétt :D Hef samt alltaf pláss fyrir grautinn ;)
Ragnar (IP-tala skráđ) 28.12.2010 kl. 21:16
Hulda: Ohh ţetta var ljúft. Nú eru bara 360 dagar ţangađ til ég fć ađ gúlla ţetta á nýjan leiK!
Ragnar: Mađur lćrir aldrei. Segi ţér ţađ. Ár eftir ár er forrétturinn étinn af svoddan áfergju ađ ađalrétturinn er iđulega nýttur vel og vandlega í afgangsát 25.
En satt međ grautinn. Grauturinn telst ekki međ inn á seddumćlinn - hann fer bara á á "milli" ;)
Elín Helga Egilsdóttir, 29.12.2010 kl. 08:44
sé ađ ţú ert međ rćkjurétt ţarna inn á milli.ţessi réttur er iđulega gerđur hér heima hjá mér ţegar veislur eru. Soddan góđur ţessi réttur.hvernig sósa geri ţiđ međ honum?
en annars dýrindis myndir af flottum mat. ég ţarf greynilega ađ koma mér upp á bragđiđ međ risalamand grautinn, ţví hingađ til hefur mér ekki fundist hann góđur enn ţinn lítur svo asskoti vel út
Heba Maren (IP-tala skráđ) 29.12.2010 kl. 09:19
Ég reyndar borđa mig yfirleitt líka saddan af forrétt 25. :$ Spurning um ađ hafa bara vondan forrétt nćst.... eeen samt ekki :P
Já alveg rétt hjá ţér međ grautinn, hann er svona eins og konfektiđ, fer ekki á seddumćlinn ;)
Ragnar (IP-tala skráđ) 29.12.2010 kl. 09:26
Heba Maren: Ohhh ţessi rćkjukokteill! MMhmm... viđ erum nú bara, oftar en ekki, međ hálfgera kokteilsósu međ! Hahh! Klikkar ekki ;)
Grauturinn er ekki allra. Sćtur vnillukeimur + rjómi + bit úr grjónum er bara - ughh!!! Eeengin orđ ;)
Ragnar: Já, eđa hreinlega ađ hafa bara nógu assgoti lítiđ af forrétt hahh Ţví ţetta er jú forréttur :P
Ekki ţađ ađ ég myndi fara eftir eigin fordćmi í ţeim efnum. Laxinn er bara einum of góđur til ađ stoppa eftir eina umferđ!
Elín Helga Egilsdóttir, 29.12.2010 kl. 09:48
Ég hef veriđ ađ stelast í ađ lesa bloggiđ ţitt í nokkurn tíma. Varđ ađ láta vita af mér í ţetta skiptiđ. Kemur mér alltaf í gott skap ađ lesa eftir ţig og ţessi fćrsla toppar ţćr margar. Vá, ég hló upphátt! Virkilega skrautleg og skemmtileg fjölskylda :)
Ţú ert góđri gjöf gćdd.
Kćrar ţakkir fyrir gleđilegan lestur og hafđu ţađ gott yfir hátíđarnar.
Kveđja
Birkir (IP-tala skráđ) 29.12.2010 kl. 10:02
Já ţađ vćri glćpsamlegt ađ stoppa eftir eina umferđ ;)
Ragnar (IP-tala skráđ) 29.12.2010 kl. 13:17
Gleđileg jól elsku Ella og takk fyrir frábćrt bloggár!
Myndirnar eru UNAĐSLEGAR! .. Sem betur fer var ég búin ađ rífa mig úr sukkgírnum ţegar ég las ţađ :) ... annars hefđi vođinn veriđ vís!!
Vona ađ ţú hressist sem allra fyrst af flensuskítnum :)
Helga (IP-tala skráđ) 29.12.2010 kl. 19:39
Tvennt sem ég tek úr ţessum pistli;
Í fyrsta lagi finnst mér gott til ţess ađ hugsa ađ ég er ekki sá eini sem skilgreini "milli" pláss sem raunverulegt :)
Í annan stađ er gott ađ vita ađ ţú ert "alvöru" ţegar kemur ađ jólaáti, ekki bara amatör međ stóran munn :D
Fannar Karvel (IP-tala skráđ) 29.12.2010 kl. 23:53
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.