11.12.2010 | 20:09
Jóla, jóla jóla... og hnébeygja á einari
Það sem titillinn segir.
Jólakaffihús.
Þykjustunni jóla "hollustukaka" því hún inniheldur hafra. En ó... smjör- og sykurbragðið fannst langar leiðir.
*gleði*
Jólaþorp.
Jólaljós.
Jólahundur.
Jólahnébeygja á einari!! LOKSINS
Gerði sex jólahnébeygjur, á einari, á báðum... óstudd og elegant, í morgun!
Jóla jóla jóla jóla! Hihiiiii..
*hopp*
nei.. ég meina
*jólahnébeygja á jólaeinari*
Meginflokkur: Matur og drykkur | Aukaflokkar: Ræktarstúss, Uppáhalds | Breytt 12.12.2010 kl. 03:56 | Facebook
Athugasemdir
NAUH! HNÉBEYJA Á EINNI!!! NICE! oh langar svo að geta náð þessu þ.e hnébeyju á einni :S ég veit ég veit æfingin skapar meistarann...
Jóhanna Hlín (IP-tala skráð) 12.12.2010 kl. 16:21
JÁÁ! Þetta er allt í jafnvæginu + stöðunni. Segi þér það. Eftir endalust margar tilraunir fattaði ég hvernig maður þarf að bera sig að. Stórgott alveghreint!
Elín Helga Egilsdóttir, 12.12.2010 kl. 18:52
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.