25.11.2010 | 21:46
ÞAÐ LIFIR
Tilkynnist hérmeð að undirrituð er nú tengd umheiminum!
Frá og með morgundeginum munu bloggfærslur færast í aukana!
Sérstakar þakkir fá Herra og frú Stella ásamt Sölva, sem stóðu sig eins og hetjur!
Ég þarf stórkostlega að baka handa ykkur smákökur!
Þúsund þakkir!
Góða nótt!
Flokkur: Matur og drykkur | Breytt s.d. kl. 21:50 | Facebook
Athugasemdir
http://www.youtube.com/watch?v=IeB866MbtmY
Gaman að heyra.... reglulegar heimsóknir á síðuna þína eru jafn nauðsynlegar og sólarupprásin
Hlakka til að lesa um jólaundirbúninginn í hellinum
Hulda (IP-tala skráð) 26.11.2010 kl. 10:08
* Like
dossan (IP-tala skráð) 26.11.2010 kl. 14:34
YES YES YES :)
Gleðikveðjur frá Köben :)
Helga (IP-tala skráð) 27.11.2010 kl. 14:04
Hulda: hahaha... :) Jólaundirbúningur og smákökugerð er handan við hornið.
Doss: Þú þarft að koma og hjálpa mér með uppraðanir og húsgagnapúsl!
Helga: Hoj hoj og mange tak. Aðeins of sein í kommentagleðinni en betra er seint en aldrei! Helgin... var... svaðaleg. ;)
Elín Helga Egilsdóttir, 29.11.2010 kl. 21:14
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.