15.11.2010 | 10:40
Skytturnar þrjár
Morgunstund gefur gleði og gullmund!
Ættarmót Bolla og hans afkomenda.
Kaffibolli, grautarbolli og tebolli.
Ein skemmtilegasta leið til að borða graut mín kæru. Ég segi það svo dagsatt og sannað.
Plóma í tilefni dagsins. Því plómur eru æði þegar... þær eru í raun... æði!
Þessi plóma var æði.
Erna vinkona er líka æði! Hún er samt ekki plóma!
Og viti menn, ég á von á enn einu frændsystkinakrílinu í maí sem er líka, jú, æði! Hihiii...
Yfir og... æði?
Meginflokkur: Matur og drykkur | Aukaflokkur: Morgunmatur | Breytt s.d. kl. 10:42 | Facebook
Athugasemdir
Eftir-þynnku-æðið alveg að gera útaf við þig? ;)
Fannar Karvel (IP-tala skráð) 15.11.2010 kl. 11:21
Ég er að segja þér það!
Það er tekið hressilega á því þegar undirrituð tekur á annað borð á því.
Ég átti ekki séns í ræktina í morgun! Ég segi það satt.
Þetta verður ekki endurtekið í bráð.... ((hrollur))
Elín Helga Egilsdóttir, 15.11.2010 kl. 11:47
Þú ert plóman í mínu lífi *dramatísk þögn*
;)
Erna (IP-tala skráð) 15.11.2010 kl. 19:24
"Og viti menn, ég á von á enn einu frændsystkinakrílinu í maí sem er líka, jú, æði! Hihiii..."
Thú getur alveg laumad thví ad konunni ad mjög gott sé fyrir krílid ef hún bordar fisk á medgöngutímanum. Ef hún bordar mikid af fiski verdur barnid greindara en ella. Ekki Ella....heldur eddla. Thetta er vísindaleg stadreynd. Allur fiskur úr Atlantshafinu er gódur, hollur og ómengadur.
http://www.yobserver.com/sports-health-and-lifestyle/10011788.html
Áfengi??....ULLABJAKK..nei takk.
Hungradur (IP-tala skráð) 16.11.2010 kl. 09:49
Erna: Awwwww I lov jú men!
Hungraður: Neita því ekki, fiskur er súperfæða! Er samt nokkuð viss um að krílið verði greindara en ég! Það þarf nú ekki mikið til!
Áfengi - sammála síðasta ræðumanni!
Elín Helga Egilsdóttir, 16.11.2010 kl. 10:45
"Er samt nokkuð viss um að krílið verði greindara en ég! Það þarf nú ekki mikið til!"
Get ímyndad mér ad mamma thín hafi bordad fisk í öll mál thegar hún gekk med thig....svo thad verdur ekki audvelt fyrir mömmuna.
Hungradur (IP-tala skráð) 16.11.2010 kl. 18:14
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.