20.9.2010 | 15:02
Eftirmiðdagurinn í mynd
Fjórða át-/-blogg dagsins!
Ekki verða brjáluð. Já, þetta eru eggjahvítur og nei, ég borða þær ekki af illri nauðsyn.
Ég hef sagt það áður - mér þykja eggjahvítur einfaldlega ofurgóðar og skemmtilegar að bíta í... eins bragðlausar og þær eru nú!
Prótein og fita. Prótein og fita.
Góð fita.
Mikið elska ég hnetur.
Ein til tvær máltíðir eftir. Fer eftir skapi og átvaglsstuðli eftir kvöldmat!
Meginflokkur: Matur og drykkur | Aukaflokkar: Egg, Hnetur, Millimál | Breytt 24.9.2010 kl. 21:51 | Facebook
Athugasemdir
mhmmm eggjahvítur... ég elska þær!!
ég get ekki borðað rauðuna án þess að fá klígju, nema jú í eggjahræru/köku, æli ef ég fæ spælt egg á diskinn minn en hakka í mig hvítuna á soðnum eggjum, mamma var meirað segja farin að setja endana af eggjunum á sér disk handa örverpinu sínu seinustu árin sem ég bjó heima ;o)
Halla (IP-tala skráð) 21.9.2010 kl. 11:38
Harðar, þurrar, hræðilegar rauður borða ég ekki en séu þær í fljótandi formi, þá sérstaklega fljótandi ofan í ristað brauð....
...allt önnur ella ;)
Elín Helga Egilsdóttir, 21.9.2010 kl. 18:38
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.