Djúsí gulrótarkaka

Sökum veikinda og uppdópunar hendi ég inn föstudagskökunni. Útbjó ţessa fyrir 2 vikum.

Fyrsta skipti sem ég útbý gulrótarköku held ég. En hún er svakalega... svakalega góđ og ég er ekki mikiđ fyrir gulrótarkökur sjálf. Reyndar er ţessi útbúin međ olíu, ţyrfti ađ finna eina góđa međ smjeri. Ţađ er hinn alheilagi kaleikur baksturs. Smjör, smjör og meira smjör. Ekkert sem slćr ţví viđ!

Gulrótarkaka nohm

Gulrótarkaka, mjúk og bragđgóđ

2,5 bollar hveiti

1 1/4 tsk lyftiduft

1 tsk matarsódi

1,5 tsk kanill (já, ég nota mikiđ)

1/2 tsk múskat (nutmeg)

1/8 tsk negull

1/2 tsk salt

3 bollar rifnar gulrćtur

1,5 bollar sykur

1/2 bolli púđursykur

4 stór egg

1,5 bolli olía

Vanilludropar, eftir smekk

Sítrónubörkur, eftir smekk

Ađferđ:

Hrćra saman í stórri skál hveiti - salt. Setja til hliđar. Í matvinnsluvél, saxa niđur gulrćtur međ ţví rifjárni sem fylgir vélinni. Ég notađi minnsta rifjárniđ svo gulrćturnar yrđu nćstum ađ hálfgerđu mauki, ţykir betra ađ bíta ekki í gulrótarbita í kökunni minni. Felurćtur! Rífa niđur um ţađ bil 3 bolla af rótum, kannski 5 - 7 gulrćtur. Fjarlćgja gulrótahrat úr matvinnsluvélar-skálinni og setja til hliđar. Í matvinnsluvélinni hrćra saman eggjum og sykri ţangađ til létt og ljóst. Kannski 20 sek. Hella olíunni ţá hćgt og rólega út í og láta vélina ganga á međan. Hella síđan blautu saman viđ ţurrt, ásamt rótum, ţangađ til allar hveitirákir eru horfnar og bćta ţá út í deigiđ vanilludropum og sítrónuberki.

Hella í bökunarform og baka í 175 gráđu heitum ofni í 30 - 40 mín, eđa ţangađ til prjónn, sem stungiđ er í kökuna miđja, kemur til baka hreinn og fínn.

Gulrótarkaka nohm

Leyfa köku ađ kólna vel áđur en kreminu er smurt á!

Ţetta veit ég... svona er ég nú klár.

Ţetta ćtti ég amk. ađ vita. En átvögl eru og verđ átvögl. 

Smjör-rjómaostakremssmurningur á heita múshí köku eru mistök sem ég endurtek ekki aftur í bráđ. Litla ţunna kremröndin sem sést ţarna í kökunni miđri átti einmitt ađ vera millilagiđ en nei, nei Elín Helga... smurningin ţurfti ađ eiga sér stađ strax.

Dýriđ var ţví penslađ međ kreminu ógurlega og kakan bókstaflega lak í sundur. Ţađ sem ţiđ sjáiđ hér er eitthvađ sem ég náđi ađ púsla saman međ allskonar prjónum og öđrum tiltćkum eldhúsáhöldum. Ágćtis redding svosum, kakan ekki síđri á bragđiđ og meira krem fyrir mig ađ "bjarga".

Krem (hrćra saman)

close up450 gr rjómaostur

140 gr. smjör

1 - 2 msk sýrđur rjómi

1 tsk vanilludropar

2,5 bollar flórsykur (eđa eftir smekk)

Ég bćtti svo út í ţetta handfylli af ristuđum kókos

 

Hún er ćđisleg á bragđiđ. Virkilega. Kannski svolítiđ sćt, mćtti jafnvel sleppa vanilludropunum (ég er samt svoddan vanillukerling, get aldrei af ţeim séđ). Hún er mjög djúsí og mjúk og deigó og gaman ađ bíta í og kremiđ - kremiđ er ćđi! Sítrónubörkurinn kemur líka međ skemmtilegt spark í hvern bita.

Ţeir sem vilja gćtu svo t.d. bćtt út í degiđ rúslum og/eđa hnetum.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Guđ minn góđur, ég drćpi fyrir gulrótarköku núna !! Ţćr eru minn veikleiki og ég reyni ađ forđast stađi ţar sem ţćr eru í bođi, en svei mér ţá held ég skelli í eina á morgun

Vala Árnadóttir (IP-tala skráđ) 13.8.2010 kl. 14:16

2 Smámynd: Elín Helga Egilsdóttir

Ţćr eru nefnilega lymskulega gúrmey ofurgóđar... og ţetta krem! Gwaaaad!

Mikiđ eru vel heppnađar kökur gleđilegar fyrir átvögl og önnur vögl!

Elín Helga Egilsdóttir, 14.8.2010 kl. 12:06

3 identicon

Girnileg kaka!  Ég vildi óska thess ad thú notadir dl í stad bolla í thínum uppskriftum.

Hungradur (IP-tala skráđ) 15.8.2010 kl. 07:26

4 Smámynd: Elín Helga Egilsdóttir

Til ţess er google frćndi.

1 us bolli = 2,3 dl

Svo er bakstur líka svo mikil um ţađ bil vísindi - ţađ er ţađ sem ég elska svo geypilega

Elín Helga Egilsdóttir, 15.8.2010 kl. 10:13

5 identicon

Thakka fyrir upplýsingarnar fraenka.  En ég held ad thú hafir algerlega rangt fyrir thér vardiandi thad ad bakstur sé um thad bil vísindi.  Nei nei nei...thess vegna notar fólk nákvaemar vigtir vid bakstur.

http://www.dummies.com/how-to/content/measuring-ingredients-for-baking.html

"You probably know someone who bakes a lot, and it seems like she just tosses this in and that in and presto, out come cookies or a pie or something delicious. It seems like magic, so you may wonder how important it is to be accurate in measuring. The answer is: very important. Proper measuring is critical to baking. Baking is a science, and when you mix together ingredients, you're creating chemistry, albeit edible chemistry, so being precise is important. There is balance between flour, leaveners, fats, and liquids."

http://www.essortment.com/food/understandingfl_swgp.htm

"Measuring is very, very important in baking."

Ég baka naestum aldrei kökur en á thad til ad baka braud.  Ég hef gerst sekur um ad slengja saman tví í stóra skál sem ég tel ad braud eigi ad innihalda eftir auganu.  Útkoman hefur verid thokkaleg en misjöfn.

Hungradur (IP-tala skráđ) 15.8.2010 kl. 22:11

6 Smámynd: Elín Helga Egilsdóttir

Öss.. ég svoleiđis slengi hinu og ţessu saman. Skúbba sjaldan hveitiđ af málunum, nota vanilludropa í tappafyllum og tek út matskeiđar međ hverfandi arnar-sjón.

En jú, ţađ er rétt. Ég nota málin mín, en hvort ţau eru nákvćmlega árréttilega fyllt, mćld og skafin get ég ekki sagt til um

Elín Helga Egilsdóttir, 15.8.2010 kl. 22:46

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband