5.8.2010 | 20:02
Spínat eggjakaka međ tómötum.
Konan sem kunni bara ađ útbúa eggjakökur og haaafragrautaaa!!!!
Virđist vera ţađ eina sem ég set ofan í mig ţessa dagana.
Engu ađ síđur. Einfaldara verđur ţađ ekki og einfalt er mitt mottó ţessa stundina. Er í engu stuđi fyrir ofureldamennsku eđa fínheit. Stutt og laggott já takk - en bragđgott og gleđilegt í leiđinni.
Spínat á pönnu ađ kvöldi til!
Spínat á pönnu ađ kvöldi til međ flassi!
Af hverju ég er ekki međ stóru myndavélina á bakinu allan sólarhringinn er ofar mínum skilningi?
1 msk olía og hvítlaukur hitađ á pönnu og spínatinu bćtt út á. Rétt látiđ kođna niđur í 1 - 2 mín, salta, pipra, dukkah. Hella möndlumjólkurblönduđum og krydduđum eggjahvítunum út á! (Reyniđ ađ segja ţetta 10 sinnum í röđ hratt)
Skera niđur tómat og ... rađa! Smyrja međ smá dijon og pipra eftir smekk.
Brjóta saman, balsamik edika!
Ég veit, ég veit - diskurinn er subbó.
Ég hefđi nú alveg getađ eytt 10 mínútum í ađ útbúa ferska tómatsalsa međ smá baunum. Átti kóríander, rauđlauk, hvítlauk, mango, tomata, pinto... en ćji. Letin gott fólk. Letin.
Fíni fíni bitinn! Eins og listaverk.
*rop*
Guđ... var ţetta ég?
Afsakiđ!
Meginflokkur: Matur og drykkur | Aukaflokkar: Egg, Kvöldmatur | Breytt 24.9.2010 kl. 21:22 | Facebook
Athugasemdir
Ţvílíkt girnilegt en hvađ gerir ţú viđ rauđurnar? Mig hefur alltaf langađ ađ nota bara hvíturnar en aldrei týmt ţví (nenni ekki ađ búa til endalaust ís úr rauđunum :). Ég veit ađ í ameríku er hćgt ađ kaupa bara hvíturnar en ég hef ekki rekist á ţađ hér heima :)
RM (IP-tala skráđ) 10.8.2010 kl. 13:34
Kaupi hvítur í brúsa hjá Garra (linkur hérna til vinstri á heimasíđuna hjá Garra) Líka hćgt ađ kaupa litla hvítu-brúsa í Fjarđarkaup var mér sagt.
Endalaust ísgerđ er samt mjög jákvćđur hlutur í minni bók ;D
Elín Helga Egilsdóttir, 10.8.2010 kl. 14:35
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.