Spínat eggjakaka međ tómötum.

Konan sem kunni bara ađ útbúa eggjakökur og haaafragrautaaa!!!!

Virđist vera ţađ eina sem ég set ofan í mig ţessa dagana.

Engu ađ síđur. Einfaldara verđur ţađ ekki og einfalt er mitt mottó ţessa stundina. Er í engu stuđi fyrir ofureldamennsku eđa fínheit. Stutt og laggott já takk - en bragđgott og gleđilegt í leiđinni.

Spínat á pönnu ađ kvöldi til!

spínat

Spínat á pönnu ađ kvöldi til međ flassi!

Af hverju ég er ekki međ stóru myndavélina á bakinu allan sólarhringinn er ofar mínum skilningi?

spínat

1 msk olía og hvítlaukur hitađ á pönnu og spínatinu bćtt út á. Rétt látiđ kođna niđur í 1 - 2 mín, salta, pipra, dukkah. Hella möndlumjólkurblönduđum og krydduđum eggjahvítunum út á! (Reyniđ ađ segja ţetta 10 sinnum í röđ hratt)

eggjakakast

Skera niđur tómat og ... rađa! Smyrja međ smá dijon og pipra eftir smekk.

Tómateggjó

nohma

Brjóta saman, balsamik edika!

Ég veit, ég veit - diskurinn er subbó.

glćsilega fín

Ég hefđi nú alveg getađ eytt 10 mínútum í ađ útbúa ferska tómatsalsa međ smá baunum. Átti kóríander, rauđlauk, hvítlauk, mango, tomata, pinto... en ćji. Letin gott fólk. Letin.

gjuggíborg

Fíni fíni bitinn! Eins og listaverk. Smile

Spínatbiti

*rop*

Guđ... var ţetta ég?

Afsakiđ!


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ţvílíkt girnilegt en hvađ gerir ţú viđ rauđurnar? Mig hefur alltaf langađ ađ nota bara hvíturnar en aldrei týmt ţví (nenni ekki ađ búa til endalaust ís úr rauđunum :). Ég veit ađ í ameríku er hćgt ađ kaupa bara hvíturnar en ég hef ekki rekist á ţađ hér heima :)

RM (IP-tala skráđ) 10.8.2010 kl. 13:34

2 Smámynd: Elín Helga Egilsdóttir

Kaupi hvítur í brúsa hjá Garra (linkur hérna til vinstri á heimasíđuna hjá Garra) Líka hćgt ađ kaupa litla hvítu-brúsa í Fjarđarkaup var mér sagt.

Endalaust ísgerđ er samt mjög jákvćđur hlutur í minni bók ;D

Elín Helga Egilsdóttir, 10.8.2010 kl. 14:35

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband