18.7.2010 | 20:00
Þegar maður heldur að það verði ekki betra...
...þá verður það barasta betra!
Þvílíkur dagur! Húhhh!
11:00
Átvaglið og átvaglspabbi viltu graut í morgndegismat!
Hafragrautsskraut - check!
11:15
Rétt náðir mynd af restinni. Gleymdi meira að segja að taka mynd af mínum disk.
Og bara svo þið vitið af því, þá er grautur + grísk jógúrt = himnaríki!
Alveg geggjaður þessi. Chia bananagrautur með döðlum.
1/2 bolli hafrar
1/2 bolli sólskyns múslí
1 bolli léttmjólk/undanrenna
1 bolli vatn
smá salt
1 stappaður banani
2 msk chia
10 niðurskornar þurrkaðar döðlur
ríflega teskeið vanilludropar
Sjóða - hræra - hafragrautsskreyta - njóta!
11:20
Svo bjó ég til þessa krúttusprengju úr afgöngum fyrir systur mína.
WAAA.... of mikil sól. Inn með þetta!
Ahh.. betra.
Afgangsgrautur, banani, sykurlaus bláberjasulta, múslí og grísk! Bara geggjað.
15:10
Rassgatakleina!
Buns of steel!
18:00
Grillum, grillum, grillum út á palli.
Syngist eins og "Á Sprengisandi"
18:10
Húúabbaaa...
...babbarawhamm! Og FLIPP!
Voila! Grilltaktar extraordinaire!
18:30
Hrefna fyrir.
18:31
Hrefna á meðan.
18:32
Hefna eftir.
18:33
18:40
18:41
Hrefna löngu eftir! Glæsilegt, ekki satt?
Aaaaðeins nær!
19:10
HVAÐ?
Ekki horfa svona á mig!
Þetta var dónalega gott - enda fékk ég mér líka tvisvar!
Meginflokkur: Matur og drykkur | Aukaflokkar: Hafragrautur, Heilsdagsát, Vinir og fjölskylda | Breytt 24.9.2010 kl. 13:42 | Facebook
Athugasemdir
Flottur rass ;) Viðeigandi með Hrefnu ... er Hrefana ekki feitta gella uhh nei hún er hvaður hahaha
Ólína (IP-tala skráð) 18.7.2010 kl. 21:31
Skemmtilegt blogg. Virkilega, virkilega skemmtilegt. Var að finna það og vá - búin að vera að skoða í marga daga!
Rassgatakleina hahaha... hvernig dettur þér eitthvað svona í hug.
Takk fyrir mig
Lísbet (IP-tala skráð) 19.7.2010 kl. 10:08
Prófaðu endilega hráa hrefnu. Við borðum hana með wasabi, sojasósu og niðursoðnum engifer. Toppurinn á tilverunni! Höfum margoft boðið upp á þetta hér heima og fengið þvílík viðbrögð. Skemmtilegast er þegar fólk varla þorir að smakka en verður svo yfir sig hrifið!
Kristín Björg Þorsteinsdóttir, 21.7.2010 kl. 14:28
Ohooo hljómar mjöög vel! Það skal prófað!
Bestu þakkir fyrir þetta :)
Elín Helga Egilsdóttir, 21.7.2010 kl. 14:48
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.