9.4.2010 | 09:46
Ys og þys og fleiri orð með y
Verð ekkert við vélina mína í dag sökum námskeiðs og annarra gleðilegheita! Ástæða fyrir bloggleysi gærdagsins verður afhjúpúð í kvöld eða á morgun - hún er svakaleg! Ég er spenntari en allt sem gæti talist spennt!
Það sem verður borðað í dag felur sig í þessum appelsínugulu elskum!
Grænmets-rækju og möndlugleði!
Grár, hræðilega fölur kjúlli og rækjur ásamt byggi fyrir æfingu!
Þó svo ég borði í plastboxum 80% af mínum át-tíma, þá þykir mér það allt
Hafið það ljúft í dag mín kæru!
Meginflokkur: Matur og drykkur | Aukaflokkar: Bloggar, Heilsa, Lífstíll | Facebook
Athugasemdir
Það er bannað með blogglögum að gera svona! Núna er maður að bilast úr spenning líka! Þetta er líklega eitthvað matarkyns-tengt hjá þér - varst að slátra kind eða eitthvað :)
I'll stay tuned:Þ
Einvera (IP-tala skráð) 9.4.2010 kl. 10:08
bwhaha sama hér... Æ STEi tjúnd
Heba Maren (IP-tala skráð) 9.4.2010 kl. 11:00
Þú kannst klárlega að byggja upp spennu og tryggja það að lesendur snúi aftur :D
R (IP-tala skráð) 9.4.2010 kl. 13:21
Uss það er nú aldeilis! Áströlsk átför coming up eftir tvær vikur! Kengúrur og krókódílar.
Elín Helga Egilsdóttir, 10.4.2010 kl. 14:18
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.