Oj hann er bleikur!!!

En góður!! Almáttugur hvað humar er ógeðslega góður!

Rifsberjahlaupshumar a la mamma!

Lítur nú hálf dónalega út svona bleikur... jafnvel eins og fóstur!!! Woundering

Rifsberjahlaupshumar

Eiki bleiki og rækjurnar!

Rækjur og bleiki 

Í hádegismat ásamt:

Grænmetishrúga 

Fyrir æfingu ásamt:

Sæta sæta 

Vítamínskammturinn fyrir daginn alveg að klárast! Eitt... hálft vítamín eftir!

Hálft vítamín eftir í vítamínboxinu

Þetta var örblogg í boði Elínar! Æfing eftir 10!


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

mm humar !!
En hvad ertu að borða ca mikid af hafragraut á morgnana? 1-2 dl eða?:)

Andrea (IP-tala skráð) 7.4.2010 kl. 18:03

2 Smámynd: Elín Helga Egilsdóttir

Svona rétt rúmlega dl.  eða 1/2 bolli.

Elín Helga Egilsdóttir, 7.4.2010 kl. 21:20

3 identicon

Þú drepur mig Ella!!!! Fóstrið og hjörðin af súmóglímuköppunum er bara OF mikið sama daginn. Meig næstum í mig ég sver´ða! :-)

Hafdís (IP-tala skráð) 7.4.2010 kl. 22:26

4 Smámynd: Elín Helga Egilsdóttir

Hahah - best að hafa gaman að þessu

Elín Helga Egilsdóttir, 8.4.2010 kl. 09:58

5 identicon

nohh humar í hádeginu og önd í kvöldmat? bwhaha..

en jebb.. humar er geðveikislega góður.. bara verst hvað hann er dÝR..

mig vantar svo að finna fólk sem er að selja ódÝrARi rækjur,humar, hnetur/möndlur, egg, kjúklingakjöt.. þekkiru svoleiðis fólk sem maður gæti dílað við að kaupa á heildsölu..alveg sp hvort maður fari að hringja í bændur og fá að díla við þá ;)

Heba Maren (IP-tala skráð) 8.4.2010 kl. 10:12

6 Smámynd: Ragnhildur Þórðardóttir

Er ekki hægt að kaupa kjöt beint frá bónda núna á landinu bláa? Fullt af Naglakúnnum sem gera það allavega. Svo minnir mig að Ella Helga hafi keypt möndlur í massavís frá Garra, er þaggi?

Ragnhildur Þórðardóttir, 8.4.2010 kl. 11:17

7 identicon

Djöööööö Ella, þetta fósturkomment er alveg að drepa mig   (((hrollur)))

dossan (IP-tala skráð) 8.4.2010 kl. 12:21

8 Smámynd: Elín Helga Egilsdóttir

Heba Maren: Það er spurning - leggja í púkk og fá magnafslátt  Til væri ég.

Ragga: Júh, keypti reyndar möndluflögur - öllu óskemmtilegra að borða en þrjú kíló engu að síður

Dossa: Bwahahaahah!

Elín Helga Egilsdóttir, 8.4.2010 kl. 13:20

9 identicon

já maður ætti kannski að hringja i bændur og díla við þá... væri sko alveg til í magnafsláttinn ;)

hvað eru möndluflögur? 

Heba Maren (IP-tala skráð) 8.4.2010 kl. 17:36

10 Smámynd: Ragnhildur Þórðardóttir

Möndluflögur eru möndlur í flögum múúúhahahaha....

Ragnhildur Þórðardóttir, 8.4.2010 kl. 18:19

11 Smámynd: Elín Helga Egilsdóttir

Bwaahahaahah!!! ;D

Elín Helga Egilsdóttir, 8.4.2010 kl. 19:58

12 identicon

án gríns þá er þetta ein ógeðslegasta viðlíking á humri sem ég hef séð.

Lesandi (IP-tala skráð) 9.4.2010 kl. 00:35

13 identicon

Hahahahahaha... ég hló upphátt!!!

Þú ert snilli :)

Björgvin (IP-tala skráð) 9.4.2010 kl. 06:34

14 Smámynd: Elín Helga Egilsdóttir

Ég vona að ég hafi ekki móðgað neinn með þessari blessuðu humarviðlíkingu.

Ef svo er þá vil ég bara biðjast afsökunar á því. Ekkert illt meint

Elín Helga Egilsdóttir, 9.4.2010 kl. 09:48

15 identicon

stelpur eruði að hlæGja AÐ mér... bwahahhaa... ég axualí gúglaði möndluflögur til að átta mig á þvi hvað þetta var.. ég veit stúbid heba.. !! en já ég er sammála þer, ekki eins gaman að borða flögurnar eins og möndlurnar stóru..hefuru prufað að steikja flögurnar???

ég veit um eina sem tengist hænsnahúsi. er vínkona eins hænsnis í hænsnahúsi.. WHAT??? haha.. ætla að ath hvort hún geti plöggað okkur aflsátt á eggjum og kjúlla...

Heba Maren (IP-tala skráð) 9.4.2010 kl. 10:58

16 identicon

Dásemdar húmor sem þú hefur Ella!

Ásta (IP-tala skráð) 9.4.2010 kl. 16:14

17 Smámynd: Elín Helga Egilsdóttir

Heba Maren: Jáh, fínt að steikja flögurnar og skúbba þeim utan á kjúlla og fisk og svona.

Vinkonan sem tengist hænsnanúsi - fiðurfé á diskinn minn!

Ásta: Jæja, ágætt að einhver getur hlegið

Elín Helga Egilsdóttir, 10.4.2010 kl. 14:17

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband