10.3.2010 | 08:24
Hafrar hafsins
Ohh svo dramatískur titill!
Hmmmm? Af hverju ekki? Ég meina... það var jú couscous í réttinum í gær! Couscous - hafrar - couscous.... hafrar!
Jebb! Afgangar nýttir til hins ýtrasta!
Gott start mín kæru... ekkert nema goooott start! Nohm!
Best að taka rækjurnar úr frystinum!
Meginflokkur: Matur og drykkur | Aukaflokkar: Fiskur, Hafragrautur, Morgunmatur | Breytt 24.9.2010 kl. 13:08 | Facebook
Athugasemdir
flottar myndir.. ostur og fiskur fara svo VEL saman að vá..umm... sjitt hvað ég hlakka til að fara í bónus að fjárfesta í mat. rækjur fá fyrst að komast ofaní körfuna;)
Heba Maren (IP-tala skráð) 11.3.2010 kl. 00:07
Sammála. Ostur og fiskur eru banvænlega góð blanda. Hvað þá ostur, tómatar og fiskur - ohhh hvað þetta var gott!
Elín Helga Egilsdóttir, 12.3.2010 kl. 21:22
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.