Yndislegt veður

Var aðeins sein fyrir í morgun og náði ekki að skella í einn Hvító. Ég örvænti þó eigi því ég hrifsaði með mér prótein, í fallegu appelsínugulu plastboxi (og já, um fegurð plastboxins má deila) og mætti galvösk í vinnugraut eftir æfingu í morgun!

Vinnugrautaraðstaða extraordinaire!

Vinnugrautsmall

Þurrkaðir bananar eru "nammi", ég veit, en þeir eru svo fullkomnir fyrir áferðaperrann og bragðlaukagúbbann! Ég bara varð!

Gleði í grautarformi

Nammibananó

Það er aftur komið vor eftir tveggja daga kuldakast! Það er fast og slegið - mér líkar betur við þetta veðurfar!


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ragnhildur Þórðardóttir

Afar gleðilegt að sjá að þú sért hætt að rembast í köttinu og farin að slaka aðeins á klónni og kynna nýja fæðu til sögunnar.

Ragnhildur Þórðardóttir, 16.2.2010 kl. 11:53

2 Smámynd: Elín Helga Egilsdóttir

Já - þegar þetta er komið á gott ról verður allskostar margskonar nýtt að skoða og gúmsla í.

Elín Helga Egilsdóttir, 16.2.2010 kl. 12:15

3 identicon

http://i1.ytimg.com/i/P9Go0QfQNBY8Sa6LAtEV0g/1.jpg?v=7c5b5eVALDABRAUD:

 VALDABRAUD UPPSKRIFT: http://allrecipes.com/Recipe/Ham-and-Cheese-Picnic-Bread/Detail.aspx

Thessi uppskrift faer góda dóma.

Hungradur (IP-tala skráð) 16.2.2010 kl. 19:07

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband