Bolluát og almenn gleđi

Gaman ađ segja frá ţví ađ ég átti einusinni afmćli á bolludegi! Hvenćr nákvćmlega, man ég ekki alveg, en bollan afmćlađist á bolludegi og ţótti gleđilegt.

Góđ saga ekki satt?

Ţrátt fyrir óţrjótandi ást mína á bollum og bollulegum hlutum ţá fór ţessi bolludagur fyrir bý. Ég hef ekki veriđ í miklu bollustuđi, ţrátt fyrir leynilegt ástarsamband mitt viđ rjóma, og hef ţví alfariđ sleppt bolluáti ţetta áriđ.

Hef nú samt fariđ í eitt bollukaffi a-la amma. Ömmubollur eru ađ sjálfsögđu alltaf stórkostlegastar! Algerlega ölska ţćr. Ásamt ömmubollum var eitt stykki Valdabrauđ á bođstólnum. Jú.. ţiđ eruđ ađ hugsa rétt. Valdi, Dossumađur, á sitt eigiđ brauđ innan fjölskyldunnar! Ţetta brauđ er líka ţađ vinsćlasta í heiminum og klárast jafn hratt og ís í minni návist.

Ömmubollur

Ömmubollur á bolludegi

Valdabrauđ 

 

 

 

 

 

Fór annars á nýja veitingastađinn Tandoori í gćr. Ţađ var bara ágćtlega svei mér ţá hressandi og skemmtilegt. Svolítiđ dýrara en á Saffran en afskaplega ljúffengt og réttirnir nokkuđ vel útlátnir verđ ég ađ segja. Ég fékk mér Tandoori kjúllann. Hann var svađalega fínn. Tandoori er samt bleikara en allt sem er bleikt, eins og átfélagi minn hafđi orđ á í gćr "Ţađ er alltaf eins og kjúklingurinn sé varalitađur!".

Tandoori

Glćsilega fínt

 

 

 

 

 

 

Vinnan hélt bolludaginn líka hátíđlegan. Ég góndi á nokkrar ofurbollur í hádeginu sem héngu kćruleysislega fyrir ofan alla "hollustuna" og hlógu ađ gangandi vegfarendum. Biđu eftir ţví ađ einhver bugađist og fengi sér bita međ hádegismatnum í stađinn fyrir í eftirrétt. Ţiđ sjáiđ ţađ sjálf, ţađ eru allir í störukeppni viđ bollukvikindin!

Ćđislegur salatbar

ahh.. bollur ađ ofan 

 

 

 

 

 

Ţađ voru nokkrir sem stóđust ekki mátiđ, brustu undan álaginu međ miklum óhljóđum og nćldu sér í risabollu međ kjötbollunum sem voru svo í matinn.

Ofurvinnubollur

Hádegismaturinn minn var svosum samur viđ sig. Glćsilega fínn og fallegur á ađ líta.

Svona líka skrautlegur

Er núna ađ hamsa í mig restina af ţessu tandoori ćvintýri. Ţetta dugđi mér í ţrjár máltíđir mín kćru. Hádegis-, kvöldmatur og fyrir ćfingu snarl!

Ég reyndi eins og ég gat ađ koma orđinu bolla fyrir í hverri málsgrein. Ég held ţađ hafi nćstum ţví tekist ágćtlega. Bolla er orđ sem kemst mjög auđveldlega á fyndnuorđa listann minn.

Bolla bolla!

Hvađ eru margar bollur í ţví?


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

ţú ert nú ađ gera mikinn óleik ađ koma međ svona flottar og girnilegar myndir af bollunum.. ég fékk mer enga bollu..fć gubbuna á einum bita...mer finnst heimatilbúnar bollur BESTAR... ţessar í bakaríunum er of mikiđ *gubb*

Ok en hvađ er máliđ međ kjúllan? á hann semsagt ađ vera svona rauđur??

ég elska rjóma og jarđarber blandađ saman... *óguđ..himneskt*

Heba Maren (IP-tala skráđ) 15.2.2010 kl. 16:52

2 identicon

http://i1.ytimg.com/i/P9Go0QfQNBY8Sa6LAtEV0g/1.jpg?v=7c5b5eMér líst best á ÖMMUBOLLURNAR.  Vatnsdeigsbollur med súkkuladi og rjóma...og gott ef ekki jardarberjasultu í rjómanum?  Slef slef slef.

Thad var einhver bloggari  á blog.is sem gaf okkur uppskrift af vatndeigsbollum í gaer eda fyrradag...hefdi átt ad bookmarka thad...vitidi hver thad var?

Hungradur (IP-tala skráđ) 15.2.2010 kl. 17:11

3 identicon

http://i1.ytimg.com/i/P9Go0QfQNBY8Sa6LAtEV0g/1.jpg?v=7c5b5eHA HA...fann faersluna:

http://lydur.blog.is/blog/lydur/entry/124167/

Hungradur (IP-tala skráđ) 15.2.2010 kl. 17:16

4 identicon

Ég var ađ skođa uppskriftirnar ţínar, ekkert smá girnilegt og ég kem sko til međ ađ prófa ţetta=) langar samt svo ađ vita hvađ ţetta poppies er hjá ţér, ţarna ţessar litlu kúlur sem ţú setur ofan á grautinn?

Ţóra (IP-tala skráđ) 15.2.2010 kl. 18:57

5 identicon

Engar bollur étnar hér í Nidurlondum. Ég sko lúmskt sjúk í bakarísbollur, thessar med bleika glassúrnum og jardaberjarjómanum... nammi namm. En Hollendingar kunna ekki ad gera svoleidis svo ég var bollulaus thetta árid !

Er samt búin ad bjóda mér í baunasúpu í kvold, reyndar saltkjotslausa en thad hlýtur ad sleppa

Ella (IP-tala skráđ) 16.2.2010 kl. 09:24

6 Smámynd: Elín Helga Egilsdóttir

Heba Mare/Hungrađur: Oh já. Ömmubollurnar eru bara det beste som er. Reyndar stöppuđ jarđaber blönduđ í rjómann - ekkert nema hamingja.

Ţóra: Oh takk fyrir ţađ, ég vona ađ ţú getir nýtt ţér eitthvađ af ţessu. Poppies kaypti ég í mađur lifandi, ţetta er svona hálfgert múslí/crunch. Getur keypt hunangsristađ, ţađ er ćgilega fínt. Annars er ţetta svolítiđ eins og popp barasta - ekki mikiđ bragđ. Bara til ađ fullnćgja áferđaperranum

Ella: Oh já. Mamman var međ baunasúpu í gćr. Ţćr eru dónalega góđar ţessi grey. Mjög dónalega góđar! !

Elín Helga Egilsdóttir, 16.2.2010 kl. 09:33

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband