Sæll gamli vin

Skyr! Jasoh! Ansi langt síðan ég bragðaði á slíku!

Skyr, epli, haframúslí og smá hnetusmjör í skeiðina. Þetta var bara gleðilegt!

skyrgums

Leyfði slettu af bláberjaskyri að fylgja með upp á grínið!

Leitdagur með meiru! Stórkostlega gott!


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

http://i1.ytimg.com/i/P9Go0QfQNBY8Sa6LAtEV0g/1.jpg?v=7c5b5eSammála thér krúttid mitt...SKYR er alveg rosalega gott.  Íslendingar hafa ýmsa mjög góda rétti sem flestar adrar thjódir hafa ekki, sem their geta verid virkilega stoltir af og er skyr á medal theirra rétta. (Flott mynd)

Hungradur (IP-tala skráð) 14.2.2010 kl. 18:03

2 identicon

Hæ. Spurning varðandi hnetusmjörið. Frá hvaða fyrirtæki kaupirðu það og hvar er það keypt? Bestu kveðjur.

Arna (IP-tala skráð) 15.2.2010 kl. 11:07

3 Smámynd: Elín Helga Egilsdóttir

Hungraður: Fast og slegið!

Arna: Fyyrirgefðu. Ég skrifaði inn komment hérna samdægurs en sá að það skilaði sér ekki. Ég kaupi alltaf náttúrulegt frá Sollu. Getur t.d. keypt það í Hagkaup, held Bónus líka. Lang ódýrast m.v. magn

Elín Helga Egilsdóttir, 17.2.2010 kl. 09:58

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband