13.2.2010 | 18:19
Sæll gamli vin
Skyr! Jasoh! Ansi langt síðan ég bragðaði á slíku!
Skyr, epli, haframúslí og smá hnetusmjör í skeiðina. Þetta var bara gleðilegt!
Leyfði slettu af bláberjaskyri að fylgja með upp á grínið!
Leitdagur með meiru! Stórkostlega gott!
Meginflokkur: Matur og drykkur | Aukaflokkar: Morgunmatur, Skyr | Breytt 24.9.2010 kl. 12:36 | Facebook
Athugasemdir
Sammála thér krúttid mitt...SKYR er alveg rosalega gott. Íslendingar hafa ýmsa mjög góda rétti sem flestar adrar thjódir hafa ekki, sem their geta verid virkilega stoltir af og er skyr á medal theirra rétta. (Flott mynd)
Hungradur (IP-tala skráð) 14.2.2010 kl. 18:03
Hæ. Spurning varðandi hnetusmjörið. Frá hvaða fyrirtæki kaupirðu það og hvar er það keypt? Bestu kveðjur.
Arna (IP-tala skráð) 15.2.2010 kl. 11:07
Hungraður: Fast og slegið!
Arna: Fyyrirgefðu. Ég skrifaði inn komment hérna samdægurs en sá að það skilaði sér ekki. Ég kaupi alltaf náttúrulegt frá Sollu. Getur t.d. keypt það í Hagkaup, held Bónus líka. Lang ódýrast m.v. magn
Elín Helga Egilsdóttir, 17.2.2010 kl. 09:58
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.