Afmælisátvagl

Þetta telst til stórtíðinda! Ekki af því að afmælið er gengi í garð, þau hafa hér með talið 26 skipti, heldur af því að veðrið er stórkostlegt og faðir minn kær er kominn heim!

4. febrúar + gott veður + pabbi heima = sjaldgæft! Vont veður, út af fyrir sig, er tíður gestur á þessum annars ágæta degi en það að pabbi sé í landi er með eindæmum gleðilegt. Annað skipti síðan átvaglið fæddist! Allt er þegar 26 er!

Afmælisátvaglspabbi

Fann annars nokkuð skemmtilega afmælisveðursfærslu sem ég skrifaði fyrir 100 árum á gamla blogginu mínu sem var með töluvert öðru móti en þessi ágætu skrif. Sælla minninga.

Skaust svo út í bakarí, jebb - bakarí! Ég hef ekki verlsað gums í bakaríi í rúm tvö ár! Afmælisgums með meiru og nei elskurnar mína, ég bakaði ekki baun sjálf! Cool

Allrahanda

Snickersterta

 

 

 

 

 

 

Rúsínuofurkaka

Ohhhh vínarbrauð klikkar aldrei

 

 

 

 

 

 

Hummus og sólkjarnaInnvolsi ofurköku 

 

 

 

 

 

Svo kom Gauja askvaðandi með klaka og kram. Þetta varð mikil veisla - Fríða hélt upp á þetta með stórskemmtilegum klaka. Segjum ekki meira um það!

Klakar bættust í hópinnUpp upp í loft 

 

 

 

 

 

Mér hefur enn ekki áskotnast afmælisbóla! Vonum að hún haldi sig fjarri!

Mikið er nú hressandi að rifja upp gamla tíma - gaman að þessu!


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Til hamms með amms hérna líka frænkukjamms

Dossa (IP-tala skráð) 4.2.2010 kl. 14:33

2 identicon

Afmælisgums í vinnunni.  Hvar er boðskortið mitt.  Ég er brjálaður

Valdinn (IP-tala skráð) 4.2.2010 kl. 15:29

3 identicon

Innilega til hamingju með daginn :)

r (IP-tala skráð) 4.2.2010 kl. 15:32

4 Smámynd: Elín Helga Egilsdóttir

Dossa: Yayy.. takk fyrir.

Valdi: Heyrðu - ég sendi út ofurpóst!

R: Þakka þér

Elín Helga Egilsdóttir, 4.2.2010 kl. 15:35

5 identicon

Til hamingju með afmælið :D

Sylvía (IP-tala skráð) 4.2.2010 kl. 18:01

6 identicon

hún á afmæli í dag hún á afæli í dag hún á afmæli hún Ella Helga stelpan í tölllunni.. hún á afmæli í dag..

innilega til hamingju með afmælið ókunnuga kona.. haha... 

njóttu vel í dag.

Heba Maren (IP-tala skráð) 4.2.2010 kl. 19:43

7 identicon

til hamingju með afmælið :D

Hafrún (IP-tala skráð) 4.2.2010 kl. 20:21

8 identicon

Til lukku með daginn:)

Gerður (IP-tala skráð) 4.2.2010 kl. 20:39

9 Smámynd: Elín Helga Egilsdóttir

Þakka ykkur kærlega fyrir allarsaman

Þetta var notalegt með eindæmum.

Elín Helga Egilsdóttir, 5.2.2010 kl. 12:50

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband