18.1.2010 | 19:07
Súkkulaðibúðingur og kók eftir æfingu
Meginflokkur: Matur og drykkur | Aukaflokkar: Eftir æfingu, Prótein, Ragga Nagli | Breytt 24.9.2010 kl. 12:15 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Jan. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Tenglar
Uppskriftir
Tenglar
- Garri heildverslun Eggjahvíturnar sívinsælu
- Scitec prótein
Fróðleikur
- Ragga Nagli
- Karvelio Heilbrigð hugsun tengd líkamsrækt/lífstíl
- Heilsupressan Pistlar um allt mögulegt tengt líkamsrækt og heilsusamlegu líferni
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 17
- Sl. sólarhring: 17
- Sl. viku: 89
- Frá upphafi: 1394449
Annað
- Innlit í dag: 11
- Innlit sl. viku: 75
- Gestir í dag: 10
- IP-tölur í dag: 8
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- Fanney Amelía Guðjonsson
- Anna Lilja Þórisdóttir
- Bjarney Bjarnadóttir
- brahim
- Elín Ýr
- Elín Helgadóttir
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Anna Ágústa Bjarnadóttir
- Halldór Björgvin Jóhannsson
- Lífstíll 2011
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Himmalingur
- Magnús V. Skúlason
- Húsmóðir
- Já Ísland
- Jakob S Jónsson
- Sigurður Einarsson
- Hugrún Hrönn Þórisdóttir
- Lauja
- Steingrímur Helgason
- Lena Ósk
- Mammzla
- Sólveig Aradóttir
- Hulda Haraldsdóttir
- Jóhanna Hlín Kolbeinsdóttir
- Ragnar Freyr Ingvarsson
- Sæmundur Bjarnason
- Skúmaskot tilverunnar
- Sigurður Fannar Guðmundsson
- Ásta Björk Solis
- ÞJÓÐARHEIÐUR - SAMTÖK GEGN ICESAVE
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Björn Þór Sigurbjörnsson
- Ingibjörg
- Valkyrja
- Guðsteinn Haukur Barkarson
Athugasemdir
óhelljAH.. hver segir að það þurfi að vera kvöl og pína að vera í kötti... love it...
en djö er þetta djúsí búðingur hjá þér
Heba Maren (IP-tala skráð) 18.1.2010 kl. 21:05
Sammála, vá þetta er eins og svona súkkulaði-kakó-brjálæðislega-góður-búðingur, how?
Er með scitec súkk/kókos en vá, fæ aldrei neitt þessu líkt! :p
R (IP-tala skráð) 18.1.2010 kl. 21:46
Er með súkkulaði/mokka - geri ekkert annað en að blanda ögn af vatni og hræra saman með skeið! Þetta er rúsínan í pylsuendanum - get ekki beðið með að gúlla þessu í mig eftir æfingu! Ská frændi súkkulaði Royal búðingsins!
Elín Helga Egilsdóttir, 18.1.2010 kl. 21:53
Klárlega verður þetta keypt næst ;)
R (IP-tala skráð) 18.1.2010 kl. 22:01
Er þetta aðhaldz eða óléttufæði ?
Steingrímur Helgason, 18.1.2010 kl. 23:34
Sittlítið af hvoru - fer svolítið eftir markmiðinu hahh
Elín Helga Egilsdóttir, 19.1.2010 kl. 08:00
ha er elín ólétt??hmm
eg Er með súkkulaði scitec og það er rosalega nammigott.. mokkað var of mikið kaffibragð fyrir mig enda drekk ég ekki kaffi. R hvernig er kókos súkkulaði ??er það gott?væmið?Heba Maren (IP-tala skráð) 19.1.2010 kl. 09:42
Ég drekk heldur ekki kaffi en Scitec súkk mokka veitir mér pínulitla fullnægingu og er hands down besta prótínið frá þeim. Eftir vísindalega rannsókn á hinum ýmsu Scitec variasjónum þá er það eina sem verður almennilega Royal búðings þykkt. Aumingja liðið sem er ennþá í myrkrinu og ekki búið að uppgötva dásemdir "eftir æfingu" máltíðarinnar. Amen og halelúja!!
Ragnhildur Þórðardóttir, 19.1.2010 kl. 09:57
Ég drekk ekki kaffi og kaupi mér aldrei súkkulaðiprótein! En þetta gums er syndin einar og nei.. ég er ekki ólett, svona til að fyrirbyggja allan misskilning
Scitecið er alveg að slá í gegn. Þarf að fjárfesta í öðrum dúnk/annarri bragðtegund. Þetta skal allt smakkast.
Elín Helga Egilsdóttir, 19.1.2010 kl. 09:58
Heba Maren: Mér finnst það vera rétt svo réttu megin við línuna frá því að vera of væmið. En ég er svo mikið súkkulaðimanneskja að ég hefði þegið meira súkkulaðibragð :) Hafandi sagt þetta er þetta þó fyrsti próteindunkurinn sem ég sé fram á að klára! Hef áður prufað prótein sem ég hef þurft að þræla ofan í mig en þetta er bara gott, þó í hófi :) Nú tekur bara við valkvíði hvort ég eigi að panta súkkulaði (sem ég vil þó ekki að verði of væmið) eða súkkulaðimokkabúðing :) Hlakka til.
R (IP-tala skráð) 19.1.2010 kl. 10:06
Girnilegt!!!!
Hvar fáið þið aftur þetta prótein? Og hvað kostar það og hvað er það selt í stórum pakkningum? Veit að þetta hefur komið fram áður en nenni ekki að leita í gömlum athugsemdum
Soffía (IP-tala skráð) 19.1.2010 kl. 10:57
Soffía: Hjá SIgga í Vaxtarræktinni á Akureyri, s. 462 5266.
Elín Helga Egilsdóttir, 19.1.2010 kl. 11:02
Ella þú hendir bara á mig línu þegar þú vilt panta meira. Hreint súkkulaði er líka gráðugur Guðmundur, kókos dæmið er fínt en eins og R segir pínu væmið til lengdar.
Ragnhildur Þórðardóttir, 19.1.2010 kl. 11:54
Þessi síða er svoooo mikið uppáhalds. Takk og takk og takk
Hrönn (IP-tala skráð) 19.1.2010 kl. 18:55
Ella nærðu þessu almennilegu með að hræra bara með skeið eða þarftu að þeyta eins og vindurinn til að ná þokkalegri áferð á súkkulaðibúðinginn? Hmm þarf að prófa, er reyndar með súkkulaðikókos frá Scitec en er á leiðinni að kaupa Mokka næst enda mikil kaffikelling ;)
Hólmfríður Gestsdóttir (IP-tala skráð) 19.1.2010 kl. 23:46
Ragga: Já, takk fyrir það. Ég geri fastlega ráð fyrir því að það fari að gerast bráðum :)
Hrönn: Takk fyrir mig sömuleiðis.
Hómfríður: Já, barasta smá vatn og hræra saman með skeið. Engin þeytivindur - þetta scitec er svo mikil snilld.
Elín Helga Egilsdóttir, 20.1.2010 kl. 00:56
Manstu hvað scitec kostar hjá þeim á AK? langar svo að prófa þetta :)
ertu í uppbyggingu? :p
Sylvía (IP-tala skráð) 20.1.2010 kl. 20:13
Ég er ekki í uppbyggingu núna nei, fer í það eftir 2 vikur Scitecið kostaði, að mig minnir, 10000 krónur. 2lítra dunkur. Hefur dugað mér í rúman mánuð og nokkuð vel eftir af því ennþá!
Elín Helga Egilsdóttir, 20.1.2010 kl. 23:14
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.