Hún er komin með bílpróf!!

Litla sæta frænka mín.. pff, litla.

Byrjum upp á nýtt.

Sæta frænkan min hún Guðrún Hrefna er komin með bílpróf. Hélt, í dag, upp á árin sín 17 ásamt famelíunni.

Guðrún Hrefna sætalína

Afmælisheimsókninni fylgdu kræsingar af öllum týpum, sortum og gerðum.

Allt að gerastTilbúið!

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Þetta hlaðborð þjónaði bæði átvaglinu, áferðaperranum og bragðlaukunum. Ég byrjaði á súpu!

Nohm nohm

Þið getið margfaldað þessa skál með 3. Mikil snilld. Vel hakkað grænmeti, vatn og krydd. Ekkert meira og hún rokkaði feitt! Hitti beint í mark! Svo gúllaði ég að sjálfsögðu í mig ómynduðu Sciteci og möndlum.

Valdimar, Dossumaður, stalst líka í myndavélina mína. Ég held þetta haf verið tilraun hjá honum til að koma trýninu á sér inn á bloggið mitt! Til hamingju Valdi minn, þetta tókst hjá þér! Grin

Valdi myndavélaþjófur

Valdi kaldi

 

 

 

 

 

 

Stórkostlegt fólk, góður dagur, fín afmælisfrænka og svaðalega gott ét!


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Váááá, ég held að hafi aldrei verið jafn stollt af mínum manni :)

dossa (IP-tala skráð) 17.1.2010 kl. 18:26

2 Smámynd: Elín Helga Egilsdóttir

Hann er stórglæsilegur!

Elín Helga Egilsdóttir, 17.1.2010 kl. 22:51

3 identicon

Finnst ég samt tilneydd til þess að benda á, að þetta eru kannski ekki bestu myndirnar af honum - hann er svoltið mikið sætari en þetta

dossan (IP-tala skráð) 17.1.2010 kl. 23:16

4 identicon

  Engisprettu Valdimar:

Valdi myndavélaþjófur

Valdi kaldi

Hungradur (IP-tala skráð) 18.1.2010 kl. 11:32

5 identicon

man ekki eftir að Nasa frænda hafi verið boðið í afmælið ! -en takk fyrir bloggið Ella mín ;-)

Svava Garðarsdóttir (IP-tala skráð) 18.1.2010 kl. 16:09

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband