25.1.2012 | 23:41
AFMAELISPABBULA
Afmaelispostur, afmaelistilkynning...
...from down under.
Pabbinn minn, snillingurinn og kruttusprengja mikil er fimmtugur i dag.
FIMMTUGUR... gaaamli gamli.
Til hamingju med daginn thinn thu aldradi fretholkur!!
Thykir afskaplega vaent um thig og thin fimmtiu ar. Ekki til betri pabbar a thessari jardkulu, svo mikid er vist.
FIMMTIU... HAHH.
Astraliumyndir vaentanlegar. Her eru tho nokkrar til ad kveikja a ofundaranum.
Her vaxa bromber... i vegakanntinum! Eg bordadi thyngd mina i berjum, Oja!
Great Ocean Road + Bells Beach... HAAAHH... BELLS BEACH! Woooo...
Vakna kl. 6 til ad horfa a solarupprasina a strondinni... sem er btw. bakgardurinn! Ohh. Thu grimma tilvera!
Avextir sem eru staerri en hofudid a ther.
Thessi tiltekni avoxtur voru rum 8 kg. Thad gladdi atvaglid og atvaglsins matsara hjarta.
Ja... thessi melona brakadi. Thid, melonufiklar, vitid hvad eg er ad tala um! Ohmmm
Midtown Melbourne kl. 21:30 i 30 stiga hita.
MUAAHAHAHAAAAAA
Ahhhh
Brodir Euan er snillingur mikill og setti saman thetta video. Fleiri svona hreyfimyndir to come, thaer eru guuuuullfallega finar! Tekkid a sidunni hans! Daniel Green!Nyja Sjaland eftir 7 tima. Aeeeiijjjii hvad that er surt ad vera eg.
Afmaelispabbula! Bezt... i heimiiii!!!
Matur og drykkur | Breytt 26.1.2012 kl. 00:00 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)