EVERYDAY I'M FLUFFLIN'!

Ég rakst á þessa snilld á netinu og varð að prófa.

PRÓTEINFLUFF

Morgunmatur. Eftirmatur. Millimálsmatur.

Að sjálfsögðu. En ekki hvað? Af hverju í andsk.. datt mér þetta ekki í hug fyrr?

  1. 30 gr. hreint prótein
  2. 130ish gr. frosin ber (eða hvað sem er.. jafnvel meira magn)
  3. Tæplega rúmur.... deselíter mjólk, tæplega rúmur. 
Prótein.

Próteinfluff

Prótein + ber.

Próteinfluff

Prótein + ber + mjólk.

Próteinfluff

Prótein + ber + mjólk + kanill + vanilludropar.

Próteinfluff + kanill/vanill

MAGIGSTICK

Próteinfluff

HRÆRA

Próteinfluff

Próteinfluff

Tilvonandi próteinfluff, hittu herra K-aid.

Próteinfluff

15 sek

Próteinfluff

30 sek

Próteinfluff

Ooohh bayyybee!

Próteinfluff

Innan við mínúta!

Marengs einhver?

Próteingums

Já, já takk fyrir.

Það heyrðist meira að segja svona marengshljóð í þessu þegar ég hrærði því til og frá.

"Flúghbllflúhhbbfglhúú"

Próteinfluff

Próteinfluff

Og... svo...  whooobbah... á hvolf... ójeah!

Það helst. Það marengshelst!

Próteinfluff

Gerum þennan gjörning svo örlítið myndvænni.

En bara örlítið.

Því ég var svöng.

Og gráðugri en amma skrattans.

Próteinfluff í Buddhaskál

Próteinfluff + Buddhaskál = öööööölsk!

Próteinfluff

Próteinfluff í Buddhaskál

Jebb. Þið vitið hvert þessi klessa fór.

Próteinfluff

Svo bætti ég "aðeins meiri" kanil. Bara aðeins.

Því kanill er góður. 

Þannig er það nú bara.

Elskaðu kanilinn.

kanilgleði

Hugsið ykkur gott fólk... allan dónaskapinn sem hægt er að framkalla héðanaf!

  • Frosnir-bananar fluff! (Ég gæti gubbað af hamingju)
  • Mangófluff! 
  • Bláberja og kanilfluff!
  • Banana og kókosfluff!
  • Ananasfluff!
  • Peru og bláberjafluff

Sjáið þið ekki svo fyrir ykkur bananapönnsurnar sem uppskúbbunaráhald?!?!?!?!

*og átvalgið sprakk úr hamingju*

The end.

Dreeeeptu mig ekki úr matarpervisku dauðans.

Eini ókosturinn, ef einhver, er að þetta þarf helst að borðast med det samme, annars oxast kvikindið eins og allsber banani í sól og verður að hálfgerðri loftbólu af einhverjum ástæðum.

En hvað með það... gumsið kemur ekki til með að lifa nógu lengi til að loftbólast. Trúið mér!

Voila. Þú ert hérmeð útskrifað eintak úr próteinfluffskólanum.

Farðu nú og búðu þér til fluff!


Bloggfærslur 19. ágúst 2011

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband