5.12.2009 | 09:51
Bláberjafyllt pönnsa ađ hćtti Dexter
Ţeir sem ekki vita hver Dexter er, geta lesiđ um ţađ hér! Lúmskt skemmtilegir ţćttir. Ţessi morgunmatur myndi án efa slá í gegn á ţeim bć!
Eitt blogg áđur en ég fer út, ein ćfing! Hef enn ekki ákveđiđ hvort ég komi til međ ađ henda inn einni og einni mynd á međan ég er úti. Ég er heldur ekki búin ađ ákveđa hvort ég nýti ađstöđuna á hótelinu og taki nokkrar vel valdar ćfingar. Ţađ kemur allt í ljós eftir morgundaginn. Ég hallast samt sem áđur ađ bloggi og sprikli. Nýta síđustu 30 mín fyrir svefn í smá skrif og fyrstu 30 mín af deginum í sprikl!
En nóg um ţađ. Ég bjó mér til gleđilegheit í pönnsuformi í morgun. Mikil gleđilegheit. Sama uppskrift og um daginn nema ég notađi allt deigiđ og út í ţetta setti ég tvćr tappafyllir af vanilló og kannski 3 rommdropa. Duglega af kanil ađ sjálfsögđu. Hrćrđi í dýriđ og tók bláberin saman í litla skál.
Hella smá deigi á pönnuna og dreifa úr međ skeiđ... putta... ţyngdarafli...
Bláberjunum, og smá kanil, kom ég fyrir á öđrum helmingi pönnsunar á međan hún var enn "hrá".
Breiddi svo fallega yfir ţau međ hinum helmingnum. Ţrýsti létt á enda pönnsunnar til ađ loka henni alveg. Gott ađ hún sé ekki elduđ í gegn, festist betur saman ţannig.
Pamsterinn hjálpađi mér viđ eldamennskuna.
Berin farin ađ springa og láta öllum illum látum.
Hin pönnsan var el classico međ smá sykurlausri bláberjasultu í tilefni laugardagsins og brottfarar seinna í dag.
Rúllupönnsan stóđ fyrir sínu. Sultan átti dágóđan ţátt í ţví ađ sjálfsögđu. Bláberjasultur eru svoddan gúmmulađi. Elska ţćr.
Ţetta var gott. Ég segi ekki annađ. Gaman ađ borđa pönnsuna á ţennan máta, hálfgerđur calzone eđa baka. Vćri snilld ađ djúsa ţetta upp međ hnetum, kókos, múslí... möguleikarnir endalausir.
Ađfarirnar viđ átiđ voru stórkostlegar. Hér er sýnishorn af einum líkamsparti undirritađrar. Margfaldiđ ţetta svo međ 102, einu fési og upphandlegg!
Ef einhver hefđi sagt ykkur ađ hér hefđi bláberjapönnsu veriđ slátrađ en ekki litlu lambi... mynduđ ţiđ trúa ţví?
Ég kveđ ţá ađ sinni. Ef bloggandinn leggst ekki yfir mig ţá sé ég ykkur aftur nćsta föstudag. Njótiđ ţess ađ vera til, hlakka til jólanna og fariđ vel međ ykkur mín kćru.
*gleđitryllingsdans*
Matur og drykkur | Breytt 24.9.2010 kl. 11:49 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (7)