Fćrsluflokkur: Fiskur
20.9.2010 | 11:32
Grćnt hádegi
Allt sem er grćnt grćnt... og smá rautt!
Og einn fiskur.
Eftirréttur.
Takk fyrir mig!
(Er ég ekki ađ standa mig vel í smápistlagerđinni? Klćjar samt í fingurna mig langar svo ađ skrifa eitthvađ meira sbr. ţessi rulla sem er ađ verđa til hérna... hún er samt ekki um neitt.)
EOL
Fiskur | Breytt 24.9.2010 kl. 21:51 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (2)
16.9.2010 | 20:50
Ţreytt, sveitt og besti fiskrétturinn
Er ekki alveg nógu sátt viđ ţetta myndaleysi! Ojćja, dćli ţeim inn engu ađ síđur og vona ţađ besta!
Fór í fylgd međ móđur í rćkt seinnipartinn í gćr, tók ţar smá maga og SS brennslu á međan hún einkaţjálfađist og lét pína sig.
Mćtti reyndar enginn ţjálfari svo hún tók sig til og sá ansi vel um píningarnar sjálf! Ánćgđ međ hana!!
Sökum ţess svaf ég til eilífđar í morgun og lét interval bíđa til kvöldsins. Var svo ćgilega sprćk eftir vinnu ađ ég tók einn Garđabćjarskokkhring í góđa veđrinu. Hćg sigling til ađ dreifa huganum.
Bćtti tímann minn um 5 mínútur - jah... síđan í sumar. En 5 mínútur engu ađ síđur.
Eftir hlaupiđ var ég enn assgoti sprćk svo ég ákvađ ađ taka ţessa ćfingu í prufu!
Guđ minn góđur. Ég hélt ég myndi drepast gott fólk. Ég ţarf greinilega ađ bćta mig í ţolinu! Eftir 3 umferđir var ég másandi og hvásandi og stynjandi yfir ţví ađ eiga ekki nema 12 eftir! Krćst!
Í áttundu umferđ fćkkađi ég hoppunum í 20, tók samt síđustu 3 umferđir af fullum krafti og 30 hoppum.
Get nú ekki sagt ađ ég taki mig jafn vel út og ungfrú Brjóstgóđ. Burtséđ frá ţví, hvort ég taki mig vel út eđur ei... ţetta tók vel á!
Sveitt! Sveitt... dauđir fćtur! Krćst!
Er annars ađ borđa ţetta núna. Án efa besti fiskréttur sem ég hef smakkađ. Allir sem hafa borđađ hann eru á sama máli - meira ađ segja ţeir sem borđa ekki fisk eđa borđa bara fisk međ steiktum lauk, kartöflum og smjeri!
Besti... fiskréttur... hérnamegin... Alpafjallanna!
"Ćfingaplan" á morgun, dagurinn var ađeins fljótari ađ líđa en ég gerđi ráđ fyrir, og fínu fréttirnar ţurfa ađeins ađ bíđa... djísús! Ég er uppfull af allskonar lygimáli!
Ég biđst afsökunarforláts!
Fiskur | Breytt 24.9.2010 kl. 21:50 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (3)
20.7.2010 | 11:07
Sushi
Já takk. Já takk tvisvar. Ég elska sushi!
Ölska... sushi!
Úr ţví viđ erum nú ađ tala um sushi á annađ borđ, svona algerlega óplanađ, ótrúlegt... ómćgod!
Sjáiđ bara hvađ ég rákst á upp á Nings.
Snilld ekki satt?
Gott fyrir áferđaperra eins og mig - brún grjón eru á skemmtilega tyggjulistanum fyrir utan ţá óumflýjanlegu stađreynd ađ ţau eru jú ćskilegri en ţau hvítu.
Nei - ţú fćrđ ekki!
Og já, ţađ eru til skemmtilegir og óskemmtilegir tyggjulistar!
Fiskur | Breytt 24.9.2010 kl. 13:42 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (7)
29.3.2010 | 12:07
Heitt heitt heitt
Nei - ekki úti, heldur gumsiđ sem ég građgađi í andliti á mér í hádeignu! Ég svitnađi meira ađ segja á hausnum, augun urđu rauđ og tárin láku í stríđum straumum!
Au natural tuna og vinnugrćnmeti. Nokkrar kasjú og brasilíur fyrir kröns og kram og jú, hot sauce og chilliflögur! Chilliflögurnar ólmar í ađ komast uppúr stauknum!
Međ tilhlaupi komst myndavéln ađeins nćr gleđinni. Kotasćla reynir ađ stemma stigum viđ herra Tapatíó! Ţađ gekk ekki!
Ţetta er ástćđan fyrir ţví!
Svađalegra sambland af chilli-hot sauce fyrirkomulagi hefur ekki átt sér stađ í langan tíma.
Kjúlli og grjón fyrir ćfingu á eftir. Hot Yoga á morgun! Orđin fastagestur, get svo svariđ ţađ. Farin ađ hlakka mikiđ til ţess ađ Hot Yoga mig á yogadögum. Ćđisleg tilfinning sem fylgir ţessu, sérstaklega ţegar kústskaftiđ (ég) er fariđ ađ komast í störukeppni viđ Dabbana (stóru tćrnar)!
Fiskur | Breytt 24.9.2010 kl. 13:21 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
10.3.2010 | 08:24
Hafrar hafsins
Ohh svo dramatískur titill!
Hmmmm? Af hverju ekki? Ég meina... ţađ var jú couscous í réttinum í gćr! Couscous - hafrar - couscous.... hafrar!
Jebb! Afgangar nýttir til hins ýtrasta!
Gott start mín kćru... ekkert nema goooott start! Nohm!
Best ađ taka rćkjurnar úr frystinum!
Fiskur | Breytt 24.9.2010 kl. 13:08 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (2)
9.3.2010 | 19:27
Ţorskur og fallegir litir
Af hverju ekki skella í fisk í kvöld? Ţarf ekki ađ vera sođin ýsa og teitur, ţó svo ţađ sé ađ sjálfsögđu alltaf ágćtis át.
Steikja papriku, hvítlauk, sveppi, döđlur og svartar ólívur á pönnu, salta og pipra. Flott... ekki satt?
Sjóđa couscous og koma fyrir í eldföstu móti, hella grćnmetisgumsi ţar yfir.
Léttsteikja ţorskinn á pönnu, krydda eftir smekk.
Rađa fallega yfir grćnmetiđ - mjög mikilvćgt ađ ţađ sé fallega rađađ! Munar öllu bragđlega séđ.
Setja tómatsneiđar yfir hvert fiskstykki og ost yfir hverja tómatsneiđ.
Inn í 175 gráđu heitan ofn í 20 - 30 mín, eđa ţangađ til fiskmetiđ er eldađ í gegn.
Voila! Gullfallegafínt! Guuuullfallega fínt... og gullfallegaofurgott á bragđiđ!
Takk fyrir mig
Fiskur | Breytt 24.9.2010 kl. 13:07 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (10)
8.3.2010 | 12:32
Hryllilega gott skap
Veit ekki hvađ ţađ er, hvort ţađ sé skálin af ofurhöfrum sem ég fékk mér í morgun, snjóleysiđ eđa bara almenn hamingja og gleđi en geigvćnlega gott er skapiđ í kvendinu í dag!
Hélt upp á ţetta ágćta hugarástand međ eđal fínni vinnuskál af grćnmeti, fisk og avocado.
Allt sem er grćnt grćnt finnst mér vera fallegt... Skreytt međ furuhnetum, kókos og graskersfrćjum! Rauđa dýrđin - rauđlaukur og paprika - fela sig undir grćnu gleđinni!
Stórgott hádegisát mín kćru.
Roastbeef og appelsínugulur sćtusnúđur fyrir ćfingu á eftir! Hlakka mikiđ til ađ rífa í járniđ!
Fiskur | Breytt 24.9.2010 kl. 12:47 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (2)
2.3.2010 | 16:33
Fiskar og skeldýr
Hef ekki getađ hugsađ um annađ síđan í gćr. Fiskur, meiri fiskur - sjávarfang! Ohhggg!
Tileinkađi ţví deginum í dag ţessu dýrindis fóđri. Lax í hádeginu og rćkjukokteill í eftirmiđdaginn! Laxinn eru leyfar frá ţví í gćr og ţví miđur ekki alveg nógu girnilegur til myndatöku og ég var svöng og í smá tímaţröng... og...
...en hann var góđur! Međ spínati, grćnmeti og kasjú í eftirrétt! Fallegir, fallegir litir!
Skrokkurinn ćđi sáttur og hamingjusamur međ átiđ! Saffran í kvöld og súkkulađibúđingur fyrir svefninn! Ahhh.. gott ađ vera til!
Fiskur | Breytt 24.9.2010 kl. 12:43 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (5)
1.3.2010 | 13:56
Hvađa hrúga er ţetta?
Ég tók mig til og útbjó hafrastangir um helgina. Hafra- og bláberjastangir. Tókst ekki betur til en svo ađ ţađ sem líta átti út eins og stöng breyttist í óskilgreinda hrúgu af gumsi sem var ljótara á litinn en myglublettur á fituskán! Ágćtlega bragđgott en ekki nánda nćrri jafn gullfallegt og átvagliđ hefđi á kosiđ.
Ţar af leiđandi koma engar myndir af krumpinu fyrr en fullkomnađ er! Ég held ég viti hverju ég klikkađi á, kemur í ljós í nćstu tilraun!
En svona til ađ halda í hefđir ţá var ţessi diskur gleyptur í hádeginu! Gullfallegafínn ekki satt?
Öreindarifnar gulrćtur og paprika međ túnfisk er ótrúleg hamingja! Blanda gumsinu saman og voila! Sérstaklega fiskurinn og paprikan. Stórskemmtilegt!
!KASJÚ! -> Guđ blessi ţig!
Gvöđ hvađ mađur er nú kómískur svona á mánudegi!
Fiskur | Breytt 24.9.2010 kl. 12:43 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (3)
24.2.2010 | 13:20
Góđir dagar
Ágćtis hádegismatur.
Túnó, salt, pipar, grćnmeti og smá pönnusteiktur laukur.
Og ţađ er allt sem ég hef um ţetta ađ segja!
Spennandi... ekki satt?
Fiskur | Breytt 24.9.2010 kl. 12:41 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (16)